10 júlí 2017

Pöntunarsaga - Vefverslun

Í vefverslun okkar geta viðskiptavinir í reikningsviðskiptum pantað yfir 7.000 vörur og fengið þær sendar eða sótt til okkar. Nú hafa viðskiptavinir kost á að pantað sömu vörur með einu smelli í gegnum pöntunarsögu Reykjafells. Þar eru einnig ítarlegar tækniupplýsingar um hverja vöru og yfirsýn yfir allar pantanir sem viðskiptavinur hefur verslað í gegnum vefverslun Reykjafells.

Pöntunarsaga Reykjafells
  • Auðveldar þér að versla á netinu
  • Yfirsýn yfir allar pantanir 
  • Ítarlegar tækniupplýsingar 
  • Fljótlegt og þægilegt
  • Kynntu þér málið á reykjafell.is

 

Viðskiptavinir í reikningsviðskiptum við Reykjafell geta sótt um aðgang að vefverslun Reykjafells. Ekki í reikningsviðskiptum? Sæktu um - hér

 

Viðskiptavinur í reikningsviðskiptum við Reykjafell-Sæktu um aðgang inn á einn stærsta þjónustu- og söluvef rafbúnaðar í Evrópu, með yfir 7.000 vörunúmer. Sæktu um - hér