28 ágúst 2014

Normally Open verður 14. ágúst

Garðavöllurinn á Akranesi liggur í Leyninum og er einn elsti völlur landsins, frá árinu 1965. Við hjá Reykjafelli látum þennan völl ekki framhjá okkur fara og blásum til leiks. Eftir að móti lýkur verður boðið upp á léttar veitingar við verðlaunaafhendingu.

Akstur: Brottför rútu frá Reykjafelli verður klukkan 11:30
Leikfyrirkomulag: Punktakeppni af gulum teig.
Tee-off: Ræst verður út af öllum teigum klukkan 13:00

Vinsamlegast skráið ykkur hjá: otto@reykjafell.is eða í síma 575 6626, með nafni, kennitölu, forgjöf, netfangi, farsíma og hvort þið hyggist taka rútu eða fara á einkabíl.