20 desember 2017

Hátíðarkveðjur

Reykjafell óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

„Í ár gaf Reykjafell fyrir þína hönd  og annarra rafiðnaðarmanna  öllum tíu rafiðnaðardeildum landsins jólagjöf.  Gjöf ykkar rafiðnaðarmanna er öflugur úttektamælir af gerðinni KEW 6016 frá Kyoritsu sem mun styrkja rafiðnaðardeildir landsins enn frekar til fræðslu og náms.  Með gjöfinni óskum við öllum nemendum og fagkennurum í Tækniskólanum, FB, FSU, FVA, FSS, VMA, FNV, VA , MISA og Rafiðnaðarskólanum gleðilegra jóla og farsældar á komandi námsári“