05 júlí 2017

Golfmót Reykjafells 2017 Boðsmót

Kæru kylfingar, nú er komið að hinu árlega golfmóti Reykjafells “Normally Closed” 

Mótið verður haldið á Garðavelli, Akranesi, föstudaginn 18. ágúst. Eins og undafarin ár verður keppt eftir leikfyrirkomulaginu “punktakeppni”. Skráning á mótið fer fram á golf.is fyrir miðvikudaginn 16. ágúst. Skráning í rútu er með tölvupósti á iris@reykjafell.is. Léttar veitingar verða á meðan mótinu stendur en því lýkur upp úr kl 17:30 með kvöldverði og verðlaunaafhendingu. 

Vonandi sérðu þér fært um að mæta!

Nánari upplýsingar um mótið má finna á heimasíðunni okkar, reykjafell.is og/eða golf.is.

Skráning í golfmót Reykjafells

 

Golfmót Reykjafells Vinningshafar 2016;

1. Sæti-Gunnar Kiatkla Eiríksson

2-Sæti-Hlynur Sigurdórsson

3.Sæti- Óskar Ingi Gunnarsson

Lengsta Drive- Kristinn Árnason

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá golfmóti Reykjafells 2016;