05 desember 2017

Dreymir um KLAUKE-verkfæratösku frá Reykjafelli

Reykjafell lét drauminn rætast hjá Halldóri rafvirkja og gaf honum KLAUKE verkfæratösku í jólagjöf. Viðtal birtist við Halldór í fréttablaðinu um daginn þar sem hann talar um að rafvirkjar þurfa að vera vel búnir verkfærum. „Góð verkfærakista er mikilvæg og þær fást víða, en mig dreymir um Klauke-tösku frá Reykjafelli. Þær innihalda allt sem rafvirki þarfnast. 

Sjá má viðtalið í heild sinni hér

 

KLAUKE VERKFÆRATASKA MEÐ VERKFÆRUM

Töskunni fylgja eftirtalin verkfæri;
  • Skábítur
  • Mjókjafta
  • Flatkjafta
  • Plús/mínus járn nr. 1 og 2
  • Phillips stjörnujárn nr. 1 og 2
  • Mínus járn 2,5mm, 4,0mm og 5,5mm
  • Prufujárn 125–250V
  • 3m málband
  • Afeinangrunarhnífur fyrir 4-28mm
  • Plastkapalskrælari 3x1,5 - 5x2,5mm
Í töskunni er gott rými fyrir fatölvu og ýmiss skjöl.
Sjá nánar um vöru hér