Til að virkja aðgang að netverslun þarftu að endurstilla lykilorðið þitt

Eiginleikar

Tegund
Fjölsviðsmælir
True RMS
Auto Power Off
Spennumæling DC
600 mV/6/60/600 V
Spennumæling AC
6/60/600 V
Straummæling DC
60/120 A
Straummæling AC
60/120 A
Þvermál leiðara (mest)
12 mm
Viðnámsmæling
600 Ω/ 6/60/600 kΩ/6/60 MΩ
Díóðuprófun
Þéttamæling
400nF/4/40µF
Tíðni
3,4 /34/300 kHz
Öryggisflokkur
CAT III 300 V/CAT II 600 V
Rafhlöður
2xAAA
Stærð (LxBxD)
128x92x27 mm
3106215

FJÖLSVIÐSMÆLIR AC/DC 120A : MODEL 2012RA

Sölueining: 1 stk.1 stk.

Vörulýsing

Fjölsviðsmælir með ampergaffli sem mælir allt að 120 A AC/DC.  Mælirinn er mjög hentugur fyrir þá sem eru mikið á flakki milli vinnustaða og vilja hafa gott mælitæki með sér.   Á mælinum er stór og vel læsilegur skjár.  Mælirinn kemur í gúmmíhulstri þar sem prufupinnarnir og ampergaffallinn smellast í.  Hægt er að festa annan prufupinnann í hulstrið þannig að hægt er að nota mælinn líkt og pennamæli.  Rafhlöður fylgja með.
Impersonating as ()